FLUGSÝNING 10.júlí 2010.

Þann 10. júlí 2010 frá klukkan 13:00-16:00 verður Flugmódelélagið Þytur með stóra flugsýningu af tilefni 40 ára afmæli félagsins á Tungubakkaflugvelli í Mosfellsbæ. Allt það besta í sportinu verður til sýnis. Taktu daginn frá. ATH frítt er inn á svæðið og léttar veitingar verða til sölu.

Smellið hér til að sjá kort af leiðinni niður á Tungubakka.

Flugsýning Þyts

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.