Þá er farið að styttast. Það er enginn vindur í spánni og því littlar líkur á hangmóti. Stefnum að Hástartmóti á Höskuldarvöllu, en gæti breytst og þurfa því þeyr sem hafa áhuga að láta vita svo hægt sé að láta menn vita ef af breytingum verður.
Á föstudag og laugardag: Hæg breytileg átt eða hafgola. Víða þurrt og bjart austantil, en annars dálítil rigning eða súld. Hiti 10 til 18 stig.
Á sunnudag: Mild suðaustlæg átt og þurrt norðantil en væta sunnantil.
Frímann 899 5052
Guðjón 825 8248
Hannes 8638667