Þá er komið að því að skipta um lykla á flugvallarsvæði okkar. Þann 12.maí næstkomandi (klúbbkvöld) verður það gert og því eru félagsmenn sem ekki hafa greitt árgjaldið hvattir til þessa að ganga frá því sem fyrst til að koma í veg fyrir óþægindi.
Sarpurinn
Flugmódelfélög
Módelsíður
Nýjast á módelspjallinu