Þá er komið að stórskalaflugkomunni á Tungubökkum. Flugkoman hefst klukkan 10:00. Allir félagsmenn sem eiga stórskala flugvélar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.