Félagsfundur 3. nóv.


Kæri félagi Flugmódelfélagsins Þyts.
Næsti félagsfundur Þyts verður Að Hjallabraut 51 í Hafnarfirði
Fimtudaginn 3. Nóvember kl. 20:00
Meðal efnis verður á skjávarpanum frumsýnd samantekt Gísla þórs
á félagstarfi á Hamranesi á liðnu sumri,,en hann var gjarnan með upptöku í gangi þegar félagsmenn stunduðu iðju sína, ekki síst á klúbbskvöldum.
Svifflugs”kitt”á byrjunarstigi verður gestum og gangandi til sýnis.
Félagsmenn eru sem fyrr hvattir til að taka með smíðaverkefni á öllum stigum.
Í hléinu verður coke&prince dregið fram.

Kveðja Stjórnin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.