Klúbbkvöld okkar í sumar hafa svo sannarlega verið vel sótt af félagsmönnum sem
og góðum gestum sem einnig hafa gert sér ferð á svæðið til að fylgjast með.
Nýliðun hefur verið nokkur þetta sumarið og fögnum við þeim 🙂
Aldrei hefur stærra flug-módel hafið sig til flugs á Hamranesi en sumarið 2011
og ekki er vitað um að smærra flug-módel hafi flogið á Hamranesi en sumarið 2011
Breiddin er því gríðarleg í okkar frábæra klúbbi.
Þytur hvetur alla félagsmenn til að mæta á miðvikudaginn 31.ágúst
á síðasta miðvikudags-hittingi sumarsins sem kvaddur verður með grilli.
Peppi&Prince að hætti hússins.
Nú mæta allir.. Taktu kvöldið frá.
Kv. Stjórnin.
Sarpurinn
Flugmódelfélög
Módelsíður
Nýjast á módelspjallinu