Stórskalaflugkoma á Tungubökkum

Hin árlega stórskalaflugkoma Einars Páls verður haldin á morgun 13. ágúst á Tungubökkum og hefts hún klukkan 10:00. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Stórskalamódel = IMAA einþekjur með minst 2ja metra vænghaf, tvíþekjur með 1.6m þetta eru viðmið sem notuð hafa verið í um 30 ár.

Hérna eru nokkrar myndir frá stórskalaflugkomunni í fyrra: http://frettavefur.net/myndirModelmanna/thumbnails.php?album=181
Myndir frá 2009. http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3038

Sjáumst á morgun,

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.