PiperCub mótið 2011

.

Á morgun Miðvikudaginn 3. ágúst
verður haldin hin árlega Piper-Cub flugkoma Þyts á Hamranesinu.
Miðvikudagshittingurinn okkar verður því helgaður þessum sögufrægu vélum.
Þytur hvetur alla þá sem eiga PiperCub flugmódel og í hvaða stærð sem er
, að mæta með vélar sínar og eiga skemmtilegt kvöld með góðum félögum.

Staður : Hamranes
Stund : 19:00
Umsjón: Pétur Hjálmarsson
Annað : PiperC flugmódel eða PiperC áhugi 🙂

Kveðja Stjórnin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.