Miðvikudagskvöld eru klúbbkvöld

Við minnum á að í sumar eru öll miðvikudagskvöld Þyts-kvöld, Þar sem félagsmenn koma saman á Hamranesi og fljúga ef veður leyfir. Annars er hittingurinn bara innandyra í flugstöðinni yfir góðum kaffibolla 🙂

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.