Kríumót 2011

Á Laugardaginn 14.maí nk. er áformað að halda hið árlega KRÍUMÓT á HÖSKULDARVÖLLUM.
líkt og í fyrra, mun mæting vera á útskotið (planið)
til móts við álverið í straumsvík. kl.10:00 á Laugardags morguninn ,og þaðan svo ekið inn veginn
að Keili og að Höskuldarvöllum.
Við hvetjum alla sem áhuga hafa á Svifflugi,til að
koma og eiga góðann dag á “Völlunum”
Togspilið verður til staðar.
ATH. ÆFING VERÐUR Í KVÖLD 12.MAI
‘I BLÍÐSKAPAR VEÐRI SKV NÝJUSTU VEÐURSPÁ.
SJÁUMST Í GÓÐRA VINA HÓPI.
Kv. Stjórnin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.