Vöfflumót 2011

flugmódelfélagar!
Hið árlega VÖFFLUMÓT verður á Hamranesinu Lau. 7. maí nk. kl. 10:00
Veðurspá (þegar þetta er ritað) lítur mjög vel út fyrir daginn.
Og því er upplagt að blanda daginn flugi, sem og huga að svæðinu,
Því við stefnum á að skilja við svæðið í fyrirmyndar ástandi.
(fylla vatnstank, staðsetja startborðin,laga það sem vetur konungur hefur skemmt. oþh..
Einnig er stefnt er að því að búið verði að vallta brautirnar á næstunni.
Eftir Vöfflumótið verða svo miðvikudagskvöldin Þyts-kvöld (klúbbkvöld) alla miðvikudaga til hausts.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.