Aprílfundur Þyts

Nú er komið að SÍÐASTA VETRARFUNDI áður en blásið verður til leiks í sumarprógrammið,
en segja má að sumarvertíð Þyts hefjist svo með Vöfflumótinu þann 7.mai.

Fundurinn verður á sínum stað:
Í Skátaheimilinu í Hafnarfirði.
Fimmtudaginn. 7.Apríl 2011
kl. 20:00

Sérstakur gestur okkar verður Sigurður frá iphone.is hann mun kynna mjög framandi tækni
á sviði fjarstýrðra flugfara.
Kók&Prince.

Kv. Stjórnin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.