Marsfundurinn í kvöld 10.mars

Nú er komið að marsfundi okkar og í þetta skiptið verður mjög áhugaverð dagsskrá.

Pálmi Einarsson ætlar að kynna fyrir okkur Pylon Racing on club trainers. Pálmi kemur með einn Pylon Racer. Pálmi er fullur af reynslu frá LA í Bandaríkjunum og var mjög virkur félagi þar. Hérna er linkur að heimasíðu klúbbsins:
og hér er smá umfjöllun á fréttavefnum:

Lárus Jónsson ætlar að kynna fyrir okkur nýjustu fjarstýringuna frá Hitec sem er með ýmsum frábærum fídusum. Hraðamælir, hitamælir o.fl o.fl..

Kók og Prins.

Hallmar Halldórsson frá Icelandic Hydrogen ætlar að segja okkur stuttlega í þetta skiptið frá möguleikanum með Vetni í flugmódel. Hallmar mun halda betri kynningu á Vetnisvæðingunni á aprílfundi okkar.

Sem sagt fundur sem engin má missa af!! Taktu því Fimmtudagskvöldið 10. mars frá og mættu stundvíslega klukkan 20:00.

Fundarstaður:
Skátarheimilið Hafnarfirði
10. mars 2011
klukkan 20:00.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.