Mars- fundur 2011

Kæru félagsmenn.
Marsfundurinn okkar ætti samkvæmt reglunni, (fyrsti fimtudagur mánaðar)
að vera næsta fimtudag.
En, færist nú til um eina viku vegna aðstöðunnar góðu í Skátaheimilinu sem ekki var laus að því sinni,

 þannig að ný dagsetning er nú;
10.Mars í Skátaheimilinu Hafnarfirði kl 20:00
Kv. Stjórnin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.