Mótstaður Draugahlíðar.
Mæting við Littlu kaffistofuna kl. 13 laugardaginn 14. júlí 2012. Allir sem áhuga hafa að hjálpa til við mótshaldið eru velkomnir, það vantar alltaf menn í hliðvörslu og tímatöku.