Sumarið kvatt með grilli

Öll klúbbskvöld félagsins hafa verið vel sótt í sumar og öflugir nýliðar bæst við okkar
frábæra klúbb.
Mikið af nýjum flugmódelum hefur í sumar verið frumflogið á hittingum.
(og lítið um afföll véla á hittingunum) þó auðvitað verði stundum móa-heimsóknir

Alltaf líf og fjör – Gjarnan 30 – 40 manns á kvöldi.
Þytur hvetur alla félagsmenn og velunnara til að mæta á miðvikudaginn 5.september.
á síðasta miðvikudags-hittingi sumarsins sem kvaddur verður með grilli.
Vetrardagskráin verður í kjölfarið virkjuð með stuttum innifundi í Klúbbshúsinu.

Við hvetjum alla til að mæta… taka kvöldið frá.
Kv. Stjórnin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.