Í vetur verða fundir okkar haldnir að jafnaði fyrsta fimtudag hvers mánaðar…,,,…
en,vegna vinnu við Skátaheimillð er þó er eylítil tilfærsla á dagsetningu á fyrsta vetrarfundi okkar og nú er lag að hittast
miðvikudagskvöldið 10. október nk.kl. 20:00
í ný-uppfrískuðu húsnæði skátanna.
Flóamarkaður! – Flugvélar og Þyrlur sem eru til sölu velkomnar,
ætlunin er að þessu sinni að gefa þeim sem eiga flugvél/Þyrlu til sölu,kost á að sýna gripina og vísa á ágæti þeirra. Hugsanlega mætti jafnvel hægt að tala um flóamarkað því ekki er ólíklegt að margir hugsi sér að rótera til flugflotanum núna þegar tími smíðaborðana er runninn upp.
Skoða – Selja – Spjalla – 10.okt. klukkan 20’00
Coke&Prince á lágmarkinu og bara gaman
Kveðja stjórnin.