Næsti félagsfundur verður á fimmtudaginn 1. mars nk. í Skátaheimilinu Hafnarfirði kl. 20:00.
Þema fundarins verður að þessu sinni Svifflug.
Kunnir svifflugsmenn munu kynna ólíkar útgáfur svifflugsins
og fjalla um uppsetningu og helstu stillingar á svif-vélum
og fara í saumanna á mótum sem fyrirhuguð eru í vor/sumar.
Hvað er “termik” og getur hvaða flugvél breyst í “svifflugu” þeir eru með svörin
ATH mjög góð kynning á mótunum má finna í flokknum svifflug á www.frettavefur.net Peppsí & Prince munu verða í hléinu.