Uppfært vegna Kríumóts

Mótshaldarar eru sammál um að veðurútlit sé þannig að mótið verði fellt niður að þessu sinni.

Veðurspá:
Suðvestan 3-10 m/s í kvöld og rigning með köflum, en yfirleitt þurrt á SA- og A-landi. Suðlægari á morgun og rigning eða súld, einkum S- og V-lands. Hægari vindur og úrkomuminna síðdegis. Hiti 5 til 12 stig.

Spá gerð: 11.05.2012 15:44. Gildir til: 12.05.2012 18:00

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.