Vöfflumótið verður 5. Maí.

Kæru félagar og vinir.

Það stefnir í Vöffluilm á Hamranesinu á Laugardaginn 5. mai nk. klukkan 10:00.
Vöfflumótið er árlegt og er vorvísirinn okkar þar sem  félagsmenn koma saman, og taka flug,, huga að svæðinu ,setja vatn á húsið og annað í þeim dúr.
Við hvetjum alla félagsmenn til að koma og gera góðan dag.
Hérna eru myndir frá því í fyrra.

Miðvikudagskvöld verða klúbbskvöld í sumar frá og með næsta miðvikudegi (9.mai)

Einnig minnum við á mótaskrá sumarsins á landsvísu http://thytur.is/?page_id=559 á síðu félagsins
en þar sést vel hve öflugt sumar er framundan hjá flugmódel klúbbunum.

Kveðja stjórnin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.