Author Archives: eysteinn

Félagsfundur 7. janúar í Skátaheimilinu

Glegðilegt nýtt ár kæri félagi! Fyrsti félagsfundur okkar verður haldinn fimmtudagskvöldið 7. janúar næstkomandi og hefst hann klukkan 20:00. Fundarefni: Sýnt verður stutt myndband með helstu viðburðum hjá okkur á síðasta ári. Sverrir Gunnlaugsson verður með kynningu á fjarstýrðum þotum … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Félagsfundur 7. janúar í Skátaheimilinu

Gamlársflug á Hamranesi hefst klukkan 11.

31. desember. Gamlársflug á Hamranesi klukkan 11:00. Ef veður verður ekki hagstætt til flugs er allavega gaman að hittast drekka kaffi og spjalla saman. Björn G. Leifsson vill koma eftirfarandi á framfæri: Skæstarinn er hlaðin og tilbúin og límt yfir … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Gamlársflug á Hamranesi hefst klukkan 11.