Stórskalaflugkoma á Tungubökkum

Hin árlega stórskalaflugkoma Einars Páls verður haldin á morgun 13. ágúst á Tungubökkum og hefts hún klukkan 10:00. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Stórskalamódel = IMAA einþekjur með minst 2ja metra vænghaf, tvíþekjur með 1.6m þetta eru viðmið sem notuð hafa verið í um 30 ár.

Hérna eru nokkrar myndir frá stórskalaflugkomunni í fyrra: http://frettavefur.net/myndirModelmanna/thumbnails.php?album=181
Myndir frá 2009. http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3038

Sjáumst á morgun,

Posted in Fréttir | Comments Off on Stórskalaflugkoma á Tungubökkum

PiperCub mótið 2011

.

Á morgun Miðvikudaginn 3. ágúst
verður haldin hin árlega Piper-Cub flugkoma Þyts á Hamranesinu.
Miðvikudagshittingurinn okkar verður því helgaður þessum sögufrægu vélum.
Þytur hvetur alla þá sem eiga PiperCub flugmódel og í hvaða stærð sem er
, að mæta með vélar sínar og eiga skemmtilegt kvöld með góðum félögum.

Staður : Hamranes
Stund : 19:00
Umsjón: Pétur Hjálmarsson
Annað : PiperC flugmódel eða PiperC áhugi 🙂

Kveðja Stjórnin.

Posted in Fréttir | Comments Off on PiperCub mótið 2011