Aðalfundur
Flugmódelfélagsins Þyts
Verður haldinn miðvikudaginn 28. nóvember 2012
Í skátaheimilinu að Hjallabraut 51, Hafnarfirði kl. 20:00
DAGSKRÁ AÐALFUNDAR
Formaður setur aðalfund Þyts.
1. Kosning fundarstjóra og ritara aðalfundarins.
2. Skýrsla formanns um störf félagsins á liðnu starfsári.
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
4 Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
5. Skýrslur nefnda.
7. Kosning formanns, ritara og tveggja meðstjórnenda samkvæmt ákvæðum 8.gr.
8. Kosningsning endurskoðenda.
9. Kosning í nefndir.
10. Verðlauna afhending
11. Önnur mál.
Glæsilegar veitingar verða í boði.
E.s.
Fundarboð þettað er sent til allra sem eru á félagaskrá Þyts. Þess vegna er rétt að bend á að aðeins skuldlausir- og ævifélagar eru atkvæðisbærir á aðalfundi, en vilji þeir sem skulda félagsgjöld verða athvæðisbærir á aðalfundi er mögulegt að að greiða félagsgjöldin fyrir aðalfund hjá gjaldkera, eða inn á bankareikning Þyts: 0115-26-003831, kt. 670990-1419 (senda kvittun á jvp@simenet.is).
Stjórnin.