Leiðrétting vegna prentútgáfu aðalfundarboðs 2012

Við prentun bréfa til aðalfundarboðs misritaðist eftirfarandi og skal það leiðrétt hér;

*Fundurinn hefst klukkan 20:00

*Kosnir verða; formaður ,ritari og tveir meðstjórnendur skv 8.grein laga félagsins.   (en ekki þrír meðstjórnendur eins og sagði í bréfi)

*Engar lagabreytingar eru á dagskrá fundarins.

Leiðrétting á aðalfundarboði hefur verið framkvæmd á síðu félagsins og á fréttavef flugmódelmanna.

Kv. Þytur

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.