Nóvemberfundur 2013

 

Skátaheimilið Hafnarfirði mun í vetur verða okkar fundarstaður fyrir vetrarfundi eins og undanfarin ár.
Okkur buðust fimmtudagskvöldin – yfirleitt það fyrsta hvers mánaðar. (reyndar með undantekningum)
Næsti fundur Þyts verður:
fimmtudaginn 7. nóvember Klukkan 20;00
Skátaheimilið Hraunbúar
Hjallabraut 51
220 Hafnarfirði
Flestir ættu að rata af gömlum vana, en ef ekki þá er það hér á mynd
Skátaheimili kort
Fundurinn verður að þessu sinni spjallfundur þar sem upplagt er fyrir menn að velta upp
vöngum og vangaveltum yfir stefnum og straumum.
Hvar liggur þunginn.. ? reyna menn að komast hraðar -hærra – nákvæmara -vantar ekki fleiri flotflugsvélar ,
hvað með þotur,, svifflugsmenn þið bættuð við snúníng á liðnu sumri ..osvfrv..osvfrv..
Stjórnin hvetur félagsmenn til að færa vetrarverkefnin fram í dagsljósið öllum til ánægju.
Coke&Prince
Kveðja stjórnin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.